Bommel: [translations] GbR | Verðskrá

VERÐSKRÁ

Við munum með ánægju gera einstök tilboð eftir að hafa litið á skjöl til þýðingar eða rætt þá þjónustu sem óskað er eftir.
Hér fyrir neðan má sjá vísbendingar um verð fyrir ýmsa þjónustu.

Þýðingar
Þjónusta okkar er verðlögð í samræmi við útgefna taxta og samninga skv. lögum um þóknanir og skaðabætur vegna réttarhalda (JVEG). Taxtarnir miðast við staðlaða línu, 55 stafi með bilum á því tungumáli sem þýtt er á (skv. gr. 11 JVEG). Við getum einnig gefið upp verð fyrir hvert orð. Öll verð eru gefin upp án 19% virðisaukaskatts.
Verðin eru ólík eftir því hversu flókinn textinn er, hvort rannsókna er þörf, á hvaða sviði hann er, hverrar gerðar, hversu læsilegur hann er og hve langur tími gefst til verksins:

Textagerð Verð á línu (tungumáls sem þýtt er úr) Verð á orði (tungumáls sem þýtt er á)
Textar almenns efnis 1.25 Evrur 0.16 Evrur
Vottorð og sérhæfðir textar 1.55 - 2.05 Evrur 0.19 - 0.25 Evrur

Uppsetning (eftir því hve langan tíma hún tekur): 60 Evrur á klst.
Vottorðsgjald: 15 Evrur á hvert skjal
Forgangsverkefni: 25% álag

Prófarkalestur, endurskoðun, ritstjórn
60 Evrur á klst.

Túlkaþjónusta
70 - 100 Evrur á klst. eftir því á hvaða sviði verkefnið er.
Við munum með ánægju ræða og meta nákvæmt verð í hverju tilviki.

Tungumálakennsla og aðstoð við aðlögun á nýjum stað
Gerum tilboð fyrir hvern og einn. Pakkatilboð hugsanlegt!

ÞÝÐINGAR
TÚLKAÞJÓNUSTA
TUNGUMÁLAKENNSLA
AÐSTOÐ VIÐ AÐLÖGUN

ANTJE BOMMEL
B.A. í þýðingum
Löggiltur skjalaþýðandi
Túlkur
EUROLTA tungumálakennari
DaZ leiðbeinandi (BAMF)
Meðlimur í Sambandi þýðenda og túlka í Þýskalandi (BDÜ)

JENS BOMMEL
Löggiltur skjalaþýðandi
Sérhæfður þýðandi í viðskiptum (CCI)
Matreiðslumeistari (iðnaðar- og viðskiptaráð)

Hauswiesenstrasse 1i
D-86916 Kaufering

Sími: +49-(0)8191-973609
   +49-(0)8191-9730493
GSM: 
Antje Bommel   +49-(0)178-5572944
Jens Bommel +49-(0)177-6625552
  
Netföng:   antje@bommeltrans.de
  jens@bommeltrans.de
 þýska | enska | frönska | íslenska