Bommel: [translations] GbR | Aðstoð við aðlögun

AÐSTOÐ VIÐ AÐLÖGUN

Er von á nýju erlendu starfsfólki í fyrirtækið?

Getur mannauðsstjórinn ekki annast aðlögun þessara starfsmanna og fjölskyldna þeirra?

Við bjóðum auðskilda, faglega aðstoð frá einum aðila:

Aðstoðum við að:

  • Aðstoðum við að:
  • Finna réttan skóla, tómstundastarf, lækna o.s.frv.
  • Eiga samskipti við opinberar skrifstofur
  • Skilja hið nýja umhverfi
  • Fást við ýmiss konar dagleg mál (ólík lönd, ólíkir siðir...)
  • Þýða og votta skjöl
  • Læra nýtt tungumál

Við munum með ánægju gera einstaklingsbundið tilboð skv. óskum hvers og eins!

ÞÝÐINGAR
TÚLKAÞJÓNUSTA
TUNGUMÁLAKENNSLA
AÐSTOÐ VIÐ AÐLÖGUN

ANTJE BOMMEL
B.A. í þýðingum
Löggiltur skjalaþýðandi
Túlkur
EUROLTA tungumálakennari
DaZ leiðbeinandi (BAMF)
Meðlimur í Sambandi þýðenda og túlka í Þýskalandi (BDÜ)

JENS BOMMEL
Löggiltur skjalaþýðandi
Sérhæfður þýðandi í viðskiptum (CCI)
Matreiðslumeistari (iðnaðar- og viðskiptaráð)

Hauswiesenstrasse 1i
D-86916 Kaufering

Sími: +49-(0)8191-973609
   +49-(0)8191-9730493
GSM: 
Antje Bommel   +49-(0)178-5572944
Jens Bommel +49-(0)177-6625552
  
Netföng:   antje@bommeltrans.de
  jens@bommeltrans.de
 þýska | enska | frönska | íslenska