Bommel: [translations] GbR | þýðingar

ÞÝÐINGAR

Við önnumst hágæða þýðingar úr frönsku, ensku, íslensku og spænsku á þýsku á því formi sem óskað er (textaskjöl, pdf. skjöl, PowerPoint skjöl o.s.frv.).
Við notum tölvutækni til aðstoðar við þýðingar (CAT), s.s. SDL Trados og Déjà Vu Pro, eftir þörfum.
Við vottum franskar þýðingar okkar hæfar til nota gagnvart stjórnvöldum, í réttarsal eða fyrir öðrum opinberum yfirvöldum.
Við getum útvegað hæfa þýðendur og túlka fyrir önnur tungumál og höfum sambönd við fjölda starfsfélaga með mikla reynslu.

Sérhæfð þjónusta á eftirtöldum sviðum

 • Lögfræði og viðskipti
 • Vottorð og tilvísanir
 • Fjármál og tryggingar
 • Listasaga og húsagerðarlist
 • Byggingar og fasteignasala
 • Markaðsmál og almannatengsl
 • Markaðsmál og almannatengsl
 • Matur, matargerðarlist, ferðamennska og hótelþjónusta
 • Hestamennska og dýrafræði
 • Prófarkalestur og endurskoðun
 • Ritstjórn
 •  

ÞÝÐINGAR
TÚLKAÞJÓNUSTA
TUNGUMÁLAKENNSLA
AÐSTOÐ VIÐ AÐLÖGUN

ANTJE BOMMEL
B.A. í þýðingum
Löggiltur skjalaþýðandi
Túlkur
EUROLTA tungumálakennari
DaZ leiðbeinandi (BAMF)
Meðlimur í Sambandi þýðenda og túlka í Þýskalandi (BDÜ)

JENS BOMMEL
Löggiltur skjalaþýðandi
Sérhæfður þýðandi í viðskiptum (CCI)
Matreiðslumeistari (iðnaðar- og viðskiptaráð)

Hauswiesenstrasse 1i
D-86916 Kaufering

Sími: +49-(0)8191-973609
   +49-(0)8191-9730493
GSM: 
Antje Bommel   +49-(0)178-5572944
Jens Bommel +49-(0)177-6625552
  
Netföng:   antje@bommeltrans.de
  jens@bommeltrans.de
 þýska | enska | frönska | íslenska